Vistkerfisnálgun stuðlar að líffræðilegri fjölbreytni
Fjallað var um hugtakið „vistkerfisnálgun“ í sambandi við umgengni við og nýtingu á náttúru og auðlindum Íslands á málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE á dögunum.
Fjallað var um hugtakið „vistkerfisnálgun“ í sambandi við umgengni við og nýtingu á náttúru og auðlindum Íslands á málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE á dögunum.
Leggja ber meiri áherslu á að vernda vistkerfi á hálendi og annesjum fyrir landnýtingu.
Í undirbúningi er stórfellt átak í ræktun stafafuru hér á landi á vegum Skógræktarinnar og hefur almenningur verið hvattur til að safna fræi í þetta verkefni. Því fylgir hins vegar mikil áhætta með hliðsjón af umhverfissjónarmiðum og fjölþættum öðrum hagsmunum sem taka þarf tillit til.
Undanfarið hafa verið miklir þurrkar á norður- og austurhluta landsins. Grunnvatnsstaða hefur lækkað og „óþrjótandi lindir“ brugðist. Skógi vaxið land þolir ýmsar öfgar í veðurfari betur en skóglaust land. Í flóðum tekur skógur og skógarjarðvegur í sig mikið vatn og í þurrkum geymist raki lengur og betur en þar sem enginn er skógurinn.
Við höfum öll alist upp við þá ríkjandi hugsun að landið okkar sé illa farið, skógunum hafi verið eytt og landgæði tapast.