Besta gjöfin
Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stinga nýir höfundar upp kollinum og er frumraun margra afar áhugaverð. Nú er tíminn til að heimsækja allar helstu bókabúðir landsins og stinga nefinu niður í sem flestar þeirra bóka sem hafa verið gefnar út nýverið. Ævisögur, rómansar, þrillerar, fræðirit og hetjusögur af ...