Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Akurdoðra er til margs nýtileg
Fréttir 5. ágúst 2014

Akurdoðra er til margs nýtileg

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á jurt sem kallast akurdoðra á íslensku en Camelina sativa á latínu eru sagðar lofa góðu fyrir bændur sem keyra vélar sínar á lífdísil.

Akurdoðra er hraðvaxta en þurftarlítil jurt sem dafnar í rýrum jarðvegi og því hagkvæmar að rækta hana en margar aðra jurtir sem má nota til framleiðslu á lífdísil.

Auk þess sem vísindamenn í Englandi hafa gert tilraunir með að til rækta erfðabreyttar akurdoðrur í tilraunaskyni sem innihalda Omega 3 eða lýsi í fræjunum. Talið er að með tímanum sé hægt að nýta lýsið úr fræjunum í fiskeldi í staðinn fyrir lýsi sem unnið er úr sjófangi. Einnig er talið að plöntulýsið geti nýst til framleiðslu á fæðubótarefnum og í baráttunni við hjarta-  og æðasjúkdóma.

Tilraunaræktun á akurdoðru hér á landi lofa góðu.
 

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...