Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ólafur R. Dýrmundsson og Hallgerður Hauksdóttir núverandi formaður sambandsins.
Ólafur R. Dýrmundsson og Hallgerður Hauksdóttir núverandi formaður sambandsins.
Fréttir 15. júlí 2014

Aldarafmæli Dýraverndarsambands Íslands

Höfundur: Ólafur Dýrmyndsson

Dýraverndarsamband Íslands er 100 ára á þessu ári og það hefur starfað óslitið síðan á stofnfundinum þann dag sumarið 1914.

Á þessum árum hafa þó orðið ýmsar nafnabreytingar en nú sem fyrr eru þetta einu alhliða dýraverndarsamtökin í landinu. Þau láta sig varða velferð allra dýra, hvort sem um er að ræða búfé, gæludýr eða villt dýr.

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...