Aldarafmæli Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands er 100 ára á þessu ári og það hefur starfað óslitið síðan á stofnfundinum þann dag sumarið 1914.
Á þessum árum hafa þó orðið ýmsar nafnabreytingar en nú sem fyrr eru þetta einu alhliða dýraverndarsamtökin í landinu. Þau láta sig varða velferð allra dýra, hvort sem um er að ræða búfé, gæludýr eða villt dýr.