Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi
Fréttir 22. maí 2018

Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úthlutað hefur verið úr Tækniþróunarsjóði og hlaut verkefnið „Betri orkubúskápur og lýsing gróðurhúsa“ styrk í flokki hagnýtra rannsóknarverkefna.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er aðalumsækjandi og er Kristján Leósson verkefnistjóri. Meðumsækjendur eru Landbúnaðarháskóla Íslands, alþjóðlegu inniræktunarsamtökin Association for Vertical Farming, sprotafyrirtæki Reykjavík Greens auk arkitektastofunnar Studio Granda.

Verkefnið miðast að því að bæta orkunýtingu í gróðurhúsaræktun á Íslandi og kortleggja hagkvæmni innanhúsræktunar almennt, með tilliti til tækninýjunga í gróðurhúsalýsingu, breyttrar hönnunar gróðurhúsa og innleiðing nýrra aðferða í orkuvinnslu og varmaflutningi. Christina Stadler, lektor við LbhÍ, mun vinna að þróun notkunar á LED lýsingu í gróðurhúsum en Christina hefur unnið að þ.h. rannsóknum við LbhÍ undanfarin ár.

 

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...

Smalahundar etja kappi
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næ...

Vindmyllur fá grænt ljós
Fréttir 22. ágúst 2024

Vindmyllur fá grænt ljós

Gefið hefur verið út virkjanaleyfi fyrir fyrsta íslenska vindorkuverið, Búrfells...

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...

Styrkir vegna kaltjóna
Fréttir 21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Bjargráðasjóði hefur borist 81 umsókn frá bændum vegna kaltjóns á túnum. Frestur...

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...