Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Bar upp bónorð í bændaferð í Noregi
Mynd / ehg
Líf&Starf 11. maí 2017

Bar upp bónorð í bændaferð í Noregi

Höfundur: Erla H. Gunnarsdóttir

Sá skemmtilegi atburður varð í ferð íslenskra bænda til Noregs á dögunum að í fyrsta sinn í sögu Bændaferða (Hey Iceland) var borið upp bónorð í beinni í Lysefjorden-bjórbrugghúsinu í Bergen.

Brynjólfur Þór Jóhannsson fór niður á skeljarnar fyrir sína heittelskuðu, Piu Ritu Simone Schmauder, við mikinn fögnuð viðstaddra. Tilvonandi brúðhjónin eru kúabændur á bænum Kolholtshelli í Flóahreppi. 

Sjá nánar um ferðina á blaðsíðum 46-47 í nýju Bændablaði.

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...