Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Bíræfnir sauða- og vélaþjófar
Fréttir 11. ágúst 2014

Bíræfnir sauða- og vélaþjófar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 2013 jukust skráðir glæpir á landsbyggðinni á Bretlandseyjum um 5,2% . Mest var aukningin í þjófnaði á sauðfé og dýrum landbúnaðartækjum.  Sauðaþjófar voru bíræfnari á síðasta ári en áður og stálu allt að 150 kindum í einu.

Þjófar hafa einnig sýnt dýrum landbúnaðartækjum meiri áhuga en áður. Þrátt fyrir að fjöldi stolinna tækja hafi minnkað voru tækin sem stolið var dýrari. Yfirvöld löggæslumála segja að sum tækin hverfi hreinlega af yfirborðinu og eru ekki í vafa um að þau séu flutt úr landi af skipulögðum glæpasamtökum.

Auk búfjár og landbúnaðartækja var talsvert af áburði og skordýraeitri stolið á Bretlandseyjum á síðasta ári.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...