Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda
Fréttir 5. desember 2016

Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda

Viðskipta- og lagadeildir Háskólans í Reykjavík efna til málstofu á morgun þriðjudag um blekkta neytendur, hugtakið ,,grænþvott“, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda í Brúneggjamálinu.

Málstofan er á morgun þriðjudaginn 6. desember kl. 12:00 -13:00 í stofu V206.

Dagskrá:

Hrært, spælt og steikt. Neytendur og markaðssetning matvæla

- Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR.

Lagaumhverfi dýravelferðar

- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir.

Þankar um bótarétt neytenda og upplýsingaskyldur stjórnvalda

- Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR.

Hrein egg ─ um grænþvott og ábyrga matvælaframleiðslu

- Ketill Berg Magnússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR og forstöðmaður FESTU, félags um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja.


Fundarstjóri er Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði við HR.

Aðgangur er ókeypis og málstofan er öllum opin. 

Slæmt ástand á kolsýruvinnslu
Fréttir 30. ágúst 2024

Slæmt ástand á kolsýruvinnslu

Ástand kolsýruuppspretta á Hæðarenda í Grímsnesi er ekki í lagi að mati eiganda ...

Sigurborg mótar nýja heildarstefnu í dýraheilsumálum
Fréttir 30. ágúst 2024

Sigurborg mótar nýja heildarstefnu í dýraheilsumálum

Sigurborg Daðadóttir fer úr embætti yfirdýralæknis og tekur við nýju starfi í ma...

Reiknað afurðaverð hækkar um 0,67%
Fréttir 30. ágúst 2024

Reiknað afurðaverð hækkar um 0,67%

Sláturfélag Suðurlands (SS) hækkaði í síðustu viku afurðaverð til sauðfjárbænda....

Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru
Fréttir 29. ágúst 2024

Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru

Í Þykkvabænum er útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru þegar á heildina er litið...

Heildarstefna í dýraheilbrigðismálum
Fréttir 29. ágúst 2024

Heildarstefna í dýraheilbrigðismálum

Sigurborg Daðadóttir, fráfarandi yfirdýralæknir, hefur tekið við starfi í matvæl...

Kyngreining sæðis hefst í haust
Fréttir 28. ágúst 2024

Kyngreining sæðis hefst í haust

Nautastöð Bændasamtaka Íslands (NBÍ) hefur gengið frá samningum við bandaríska f...

Ullarvika á Suðurlandi
Fréttir 28. ágúst 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. o...

Þingað um þörunga
Fréttir 28. ágúst 2024

Þingað um þörunga

Alþjóðleg þörungaráðstefna, Arctic Algea, verður haldin í Reykjavík 4. og 5. sep...