Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ekki rúin í sex ár
Fréttir 30. júlí 2014

Ekki rúin í sex ár

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hrúturinn Shrek vakti talsverða athygli í Nýja Sjálandi fyrr á þessu ári fyrir það að komast undan rúningu í sex ár. Sagan segir að Shrek sé styggur og hafi falið sig í hellum skammt frá heimahögunum og þannig komist því að vera rúinn eins og annað fé á bænum. Shrek er af merlotkyni og vaninn að rýja slíkt fé einu sinni á ári.

Eftir að Shrek náðist var bein útsending í sjónvarpi frá rúningu hrútsins og búið er að skrifa og gefa út barnabók þar sem hann er aðalpersónan. Eftir rúningu vó ullin 27 kíló og var hún boðin upp til styrktar veikum börnum.
 

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...