Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hér má sjá verðlaunahafa árið 2022, talið frá vinstri: Sigurlína Jóhannesdóttir, Snartarstöðum fyrir besta lambaföðurinn, Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum fyrir besta fjárræktarbúið og Vagn Haukur Sigtryggsson fyrir mesta kynbótahrútinn.
Hér má sjá verðlaunahafa árið 2022, talið frá vinstri: Sigurlína Jóhannesdóttir, Snartarstöðum fyrir besta lambaföðurinn, Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum fyrir besta fjárræktarbúið og Vagn Haukur Sigtryggsson fyrir mesta kynbótahrútinn.
Fréttir 17. mars 2023

Fagþing sauðfjárræktarinnar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Fagþing sauðfjárræktarinnar 2023 verður haldið í Ásgarði á Hvanneyri fimmtudaginn 13. apríl kl. 10.00.

Fundurinn er haldinn af fagráði í sauðfjárrækt í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar er meðal annars hefð fyrir því að afhenda verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í ræktunarstarfinu. Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.

Fundinum verður streymt beint á netinu og verður hann opinn öllum.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...