Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fimm sækja um starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands
Mynd / Bbl.
Fréttir 22. maí 2018

Fimm sækja um starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands

Höfundur: TB

Greint er frá því á vef Landbúnaðarháskóla Íslands að fimm einstaklingar hafi sótt um starf rektors. Umsóknarfrestur um stöðuna var til 13. maí. Núverandi rektor, Sæmundur Sveinsson, er ekki á meðal umsækjenda.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starf rektors:

Magnús Örn Stefánsson Phd, stofnerfðafræðingur

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir Phd, verkfræðingur og MBA

Sigurður Sigurðsson, MS í verkfræði og MBA

Snorri Baldursson Phd, plöntuerfðafræðingur

Þorleifur Ágústsson Phd, fisklífeðlisfræðingur
 

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...

Smalahundar etja kappi
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næ...

Vindmyllur fá grænt ljós
Fréttir 22. ágúst 2024

Vindmyllur fá grænt ljós

Gefið hefur verið út virkjanaleyfi fyrir fyrsta íslenska vindorkuverið, Búrfells...

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...

Styrkir vegna kaltjóna
Fréttir 21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Bjargráðasjóði hefur borist 81 umsókn frá bændum vegna kaltjóns á túnum. Frestur...

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...