Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ástmar Lárus Hannesson formaður Landssambands hestamannafélagana og Ingi Tryggvason formaður framkvæmdarnefndar mótsins gengu fyrir skrúðgöngunni.
Ástmar Lárus Hannesson formaður Landssambands hestamannafélagana og Ingi Tryggvason formaður framkvæmdarnefndar mótsins gengu fyrir skrúðgöngunni.
Mynd / ghp
Fréttir 30. júní 2017

Fjórðungsmót Vesturlands formlega sett

Höfundur: ghp

Fjórðungsmót Vesturlands var formlega sett í Borgarnesi í dag með skrúðgöngu hestamanna úr hestamannafélögunum á Vesturlandi og Norðurlandi. 

Ástmar Lárus Hannesson formaður Landssambands hestamannafélagana og Ingi Tryggvason formaður framkvæmdarnefndar mótsins gengu fyrir skrúðgöngunni.

Dagskrá hófst á félagssvæði hestamannafélagsins Skugga í Borgarnesi síðastliðinn miðvikudaginn en mótið nær hámarki í kvöld og um helgina. 

Í morgun fór fram forkeppni í opnum flokki í tölti. Eftir hádegi öttu knapar í yngri flokkum kappi í B-úrslitum. Í kvöld fer svo fram keppni í 100 metra fljúgandi skeiði og B-úrslit í tölti áður en slegið verður upp dansleik í reiðhöllinni.

 

 

Aukin bandvídd á Vestfjörðum
Fréttir 27. ágúst 2024

Aukin bandvídd á Vestfjörðum

Nýr bylgjulengdarbúnaður á stofnneti Mílu á Vestfjörðum styður nú við aukna band...

Saman í rannsóknir
Fréttir 27. ágúst 2024

Saman í rannsóknir

Matís og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til að au...

Bændamarkaður á Grund á Jökuldal
Fréttir 27. ágúst 2024

Bændamarkaður á Grund á Jökuldal

Í sumar hefur bændamarkaður verið rekinn á Grund á Jökuldal við Stuðlagil, fjöls...

Fiskeldisskóli slær í gegn
Fréttir 26. ágúst 2024

Fiskeldisskóli slær í gegn

Fiskeldisskóli unga fólksins hefur víða verið vel sóttur í sumar.

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu
Fréttir 23. ágúst 2024

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu

Búist er við að neysla á landbúnaðarvörum á heimsvísu aukist um 13 prósent á næs...

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður
Fréttir 23. ágúst 2024

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, er nýr formaður stjórn...

Bændur í sólarselluverkefni
Fréttir 23. ágúst 2024

Bændur í sólarselluverkefni

Fyrirtækið Alor sérhæfir sig í orkulausnum, meðal annars innleiðingu á framleiðs...

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...