Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Steinþór verktaki frá Hvannabrekku sá um að þreskja kornakurinn við Helgafell.
Steinþór verktaki frá Hvannabrekku sá um að þreskja kornakurinn við Helgafell.
Mynd / MÞÞ
Fréttir 10. september 2014

Góð kornuppskera á Austurlandi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

„Við fengum alveg prýðilega uppskeru og erum ánægðir,“ segir Friðjón Þórarinsson, bóndi í Flúðum við Egilsstaði, sem í félagi við þrjá bændur stendur að kornræktun austur á Héraði. Þeir sáðu á sumardaginn fyrsta og luku við að þreskja nú í vikunni. Alls fengu þeir um 24 tonn af korni af 8 ha lands.

Auk Friðjóns eru þeir Einar Örn Guðsteinsson á Teigabóli, Helgi Bragason á Setbergi og Jóhann Þórhallsson í Brekkugerði með í kornræktuninni og segir Friðjón að þetta sé fyrsta sumarið sem þeir standi saman að slíku verkefni.  „Þetta var tilraun og hún tókst mjög vel í sumar,“ segir hann. Áður hafi hver og einn prófað sig áfram með minni skika.

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...