Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Greiða uppbót á lambakjöt
Fréttir 3. apríl 2014

Greiða uppbót á lambakjöt

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa tilkynnt að innleggjendur þeirra fái greidda 15 króna uppbót á hvert innlagt kíló af lambakjöti árið 2013.

Þetta þýðir að meðalverð til bænda fyrir lambakjöt innlagt hjá fyrirtækjunum 2013 hækkar um áðurnefndar 15 krónur og verður 598 krónur á kíló í stað 583 króna. Ekki er greidd uppbót á annað kindakjöt.
Greiðslan hefur enn fremur þau áhrif að meðalverð lambakjöts til bænda á landinu öllu hækkar úr 585 krónum á kíló í 590 krónur.

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...