Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda./Mynd HKr.
Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda./Mynd HKr.
Fréttir 6. mars 2020

Hefði viljað sjá betri þátttöku í Fyrirmyndarbúinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda, segir að landsambandið hefði viljað sjá betri þátttöku í Fyrirmyndarbúinu, enda gott og þarft verkefni þar á ferð.

„Fyrirmyndarbúið var byggt á sameiginlegri vinnu LK og Auðhumlu á sínum tíma sem Auðhumla tók svo áfram með sérstökum greiðslum til þeirra búa sem stóðust úttekt. Með þessari sameiningu undir nafninu Gæðaeftirlit Auðhumlu falla sérstakar greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið niður en þetta er ekki fullmótað og mér skilst að við munum sjá skýrari útfærslu í nánustu framtíð.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla bændur á öllum tímum að ástunda fyrirmyndarbúskap, hvort sem er innan slíks verkefnis eður ei.“                

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...