Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Heyskapur gekk illa í Árneshreppi
Mynd / Litli Hjalli
Fréttir 12. ágúst 2014

Heyskapur gekk illa í Árneshreppi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Illa gekk með heyskap hjá bændum í Árneshreppi í sumar að sögn Litla Hjalla - Fréttir úr Árneshreppi. Mest allt var heyjað í vætutíð, röku lofti en hægviðri.

Tveir bændur slógu dálítið uppúr 20. júní og þeir náðu þeim heyjum vel þurrum. Bændur byrjuðu heyskap að fullu viku af júlí því gras var að verða úr sér sprottið og farið að falla. Flestir bændur náðu að klára að heyja fyrir verslunarmannahelgi. Þeir sem áttu þá eftir að heyja náðu sæmilega þurru heyi í rúllur því þurrt var um þá helgi og fyrstu fimm daga ágúst mánaðar.

Samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík voru aðeins skráðir sex dagar þurrir í júlí.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...