Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Keppendur og íhaldsmenn.
Keppendur og íhaldsmenn.
Mynd / Vilmundur Hansen
Fréttir 28. október 2014

Hrútaþukl á Kex Hostel

Höfundur: Vilmundur Hansen

Böðvar E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Kexland, segir að viðburðurinn hafi gengið vel og að hann viti ekki til að áður hafi verið boðið upp á hrútaþukl í póstnúmeri 101.


Eyþór Einarsson hjá RML stjórnaði viðburðinum en þeir sem tóku þátt í þuklinu að þessu sinni voru Guðmund Jörundsson fatahönnuð, Bjarna Snæðing, Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir í KronKron, Eygló Margrét Lárusdóttir í Kíosk og Júlíus Meyvant sem sigraði keppnina.

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...