Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Kjötbollur seðja svanga maga
Matarkrókurinn 3. júlí 2014

Kjötbollur seðja svanga maga

Höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja bollu.

Ostafylltar kjötbollur
Hráefni

  • 1 pakki nautahakk
  • 3/4 bolli brauðraspur eða snakk að eigin vali (til dæmis maísflögur)
  • ½ bolli rifinn parmesan ostur
  • ½ bolli vatn
  • 2 matskeiðar kryddjurtir úr garðinum, til dæmis steinselja eða graslaukur
  • 1 egg
  • ½ tsk. saxaður hvítlaukur
  • 1 tsk. salt
  • ¼ tsk. svartur pipar
  • 2 kúlur ferskur mozzarella, sem búið er að skera í um 20 teninga

Aðferð:

  • Hitið ofninn í 175°c gráður.
  • Sameinið öll innihaldsefni í stóra skál nema mozzarella-ostinn. Blandað vel saman.
  • Skiptið blöndunni í 20 kjötbollur, hnoðið kúlur í kringum mozzarella-tening og gætið þess vel að þekja ostinn alveg.
  • Bakið í 15 til 20 mínútur eða þar til bollan er ekki lengur bleik í miðju. Berið fram strax. Gott að hafa á smjörpappír til að auðvelda þrif.

Auðvelt er  snúa þessu í ítalska veislu með æðislegum pastarétti!

Einföld ítölsk tómatsósa
Hráefni

  • 100 ml ólífuolía
  • 2 hvítlauksrif
  • salt og pipar

Aðferð:

  • Sjóðið niður 10 stk. saxaða tómata um helming (hægt að nota 1 dós af söxuðum tómötum).
  • Framreiðið með pasta að eigin vali og mikið af rifnum parmesanosti á toppinn. Með þessu er gott að klippa nokkrar kryddjurtir ef þær eru til á heimilinu. Hvítlauksbrauðið er ómissandi með. 

4 myndir:

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...