Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Lúðóttur hrútur á bænum Sporði
Fréttir 24. júní 2020

Lúðóttur hrútur á bænum Sporði

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Óvenjulegur litur er á hrútnum sem kom nýleg í heiminn á bænum Sporði í Húnaþingi vestra en hann er lúðóttur. 
 
Á bænum búa Oddný Jósefsdóttir og Þorbjörn Ágústsson með um 160 ær. „Ég kalla hann Speslúða,“ segir Oddný og hlær. Á annarri myndinni er Bríet Anja Birgisdóttir, 10 ára, barnabarn Oddnýjar og Þorbjörns, með hrútinn og á hinni er „Speslúði“ í öllu sínu veldi með sitt sérstaka höfuð. 
 
Bríet Anja Birgisdóttir, 10 ára, með „Speslúða“.
Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...