Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Thomas Snellman er frumkvöðull og bóndi frá Finnlandi sem hefur lyft grettistaki í sölu beint frá býli.
Thomas Snellman er frumkvöðull og bóndi frá Finnlandi sem hefur lyft grettistaki í sölu beint frá býli.
Mynd / TB
Fréttir 16. mars 2018

Milliliðalaus viðskipti með búvörur - Upptökur

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Bændasamtökin og Matarauður Íslands héldu opna ráðstefnu og vinnustofu á dögunum undir heitinu „Gerðu þér mat úr Facebook“. Upptökur eru nú aðgengilegar frá viðburðinum sem haldinn var í Hörpu sunnudaginn 4. mars.

Finninn Thomas Snellman sagði frá Reko-hringjunum í Finnlandi sem ganga út á að miðla vörum frá bændum beint til neytenda. Þá hélt Brynja Laxdal, verkefnisstjóri Matarauðsins, erindi um reynslu af matarmarkaði á Facebook hér á landi og Arnar Gísli Hinriksson, sérfræðingur í árangursmarkaðssetningu, sagði frá ýmsum hagnýtum aðferðum við markaðssetningu á Netinu.

Erindi
The REKO story, an easy way to reach consumers directly - Thomas Snellman, bóndi - UPPTAKA

Reynsla af matarmarkaði á Facebook – Brynja Laxdal, verkefnastj. Matarauðs Íslands - UPPTAKA

Gerðu þér mat úr Facebook – Arnar Gísli Hinriksson markaðsfræðingur - UPPTAKA

Eftir erindin var haldin vinnustofa þar sem þátttakendur veltu þeirri spurningu fyrir sér hvað skiptir mestu máli svo milliliðalaus viðskipti með matvörur geti átt sér stað. Meðfylgjandi eru myndir úr hópvinnunni þar sem fólk úr ýmsum áttum tók þátt; bændur, smáframleiðendur, verslunarfólk, hönnuðir, kokkar, ráðgjafar o.fl.

13 myndir:

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu
Fréttir 23. ágúst 2024

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu

Búist er við að neysla á landbúnaðarvörum á heimsvísu aukist um 13 prósent á næs...

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður
Fréttir 23. ágúst 2024

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, er nýr formaður stjórn...

Bændur í sólarselluverkefni
Fréttir 23. ágúst 2024

Bændur í sólarselluverkefni

Fyrirtækið Alor sérhæfir sig í orkulausnum, meðal annars innleiðingu á framleiðs...

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...

Smalahundar etja kappi
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næ...

Vindmyllur fá grænt ljós
Fréttir 22. ágúst 2024

Vindmyllur fá grænt ljós

Gefið hefur verið út virkjanaleyfi fyrir fyrsta íslenska vindorkuverið, Búrfells...

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...