Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Mjólkursala eykst enn
Fréttir 5. júní 2014

Mjólkursala eykst enn

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Sala á fituhluta mjólkur hefur aukist um 7,6 prósent síðustu 12 mánuði. Á tímabilinu frá maí 2013 til apríl 2014 var salan 124,5 milljónir lítra. Á sama tímabili var sala á próteinhluta mjólkur 118,8 milljónir lítra, en það er aukning um 2,4 prósent frá árinu áður. Þetta er framhald á gríðarlegri aukningu í sölu mjólkurafurða síðustu misseri.

Greiðslumark mjólkur fyrir árið í ár var ákveðið 125 milljónir lítra. Ef fram heldur sem horfir má gera ráð fyrir að að sala á fituhluta mjólkur verði yfir ákveðnu greiðslumarki. Gefið hefur verið út að fullt afurðastöðvaverð verði greitt fyrir alla innlagða mjólk frá bændum, til að hvetja til aukinnar framleiðslu.

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...