Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Nýr blaðamaður á Bændablaðinu
Fréttir 20. ágúst 2014

Nýr blaðamaður á Bændablaðinu

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Í júlíbyrjun tók Vilmundur Hansen til starfa á Bændablaðinu. Vilmundur er lesendum blaðsins að góðu kunnur, en um árabil hefur hann skrifað pistla um gróður og garðrækt við miklar vinsældir. Áður starfaði hann meðal annars hjá Fiskifréttum og Viðskiptablaðinu.

Vilmundur mun sinna almennri blaðamennsku bæði fyrir vefinn bbl.is og prentútgáfuna. Vilmundur er búfræðingur, garðyrkju­fræðingur og kennari að mennt auk þess sem hann er með háskólagráðu í þjóðfræði og meistaragráðu í sögu gróðurnytja. Netfangið er vilmundur@bondi.is

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...