Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Öll hús í Hveragerði tengd ljósleiðara
Fréttir 3. apríl 2014

Öll hús í Hveragerði tengd ljósleiðara

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Gagnaveita Reykjavíkur hefur tilkynnt bæjaryfirvöldum í Hveragerði að áætlað sé að ljósleiðaravæðing í Hveragerði ljúki á þessu ári þannig að öll hús í þéttbýli Hveragerðis verði tengd ljósleiðara fyrir næstu áramót.

„Við fögnum áformum Gagnaveitu Reykjavíkur um hraða uppbyggingu ljósleiðaranetsins í bæjarfélaginu. Í dag eru 312 heimili tengd ljósleiðarakerfinu en þau 674 heimili sem eftir eru geta notið þjónustu um ljósleiðara í lok árs. Við höfum óskað eftir því við Gatnaveituna að halda kynningarfund fyrir íbúa þar sem þessi áform verða kynnt og fjallað verði um þá þjónustu sem í boði er“, segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri.

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...