Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Prjónaði peysur á öll nýfædd börn í Reykhólahrepp
Fréttir 8. maí 2014

Prjónaði peysur á öll nýfædd börn í Reykhólahrepp

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Síðasta hálft annað árið hefur Andrea Björnsdóttir á Skálanesi, oddviti Reykhólahrepps, prjónað peysur á alla nýbura í sveitarfélagi sínu. Núna eru peysurnar orðnar ellefu og jafnmörg sokkapör að auki. Það er ekki lítið í sveitarfélagi þar sem íbúarnir eru rétt um 270 segir í frétt á vef Reykhólahrepps.
 
Um daginn komu nær allar mæðurnar og börnin saman til myndatöku ásamt Andreu, fyrir utan að ein fjölskyldan er flutt úr hreppnum. „Öll hin tíu mættu, flest hress en sum pínu veik og önnur nýfædd,“ segir Andrea í spjalli við vefinn.
 
Fylgst hefur verið með framvindu þessa skemmtilega máls á Reykhólavefnum og ásamt myndum greint frá a.m.k. flestum nýju börnunum í Reykhólahreppi ef ekki öllum, eftir því sem fæðingunum hefur undið fram.
Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...