Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Skil á vorbók í Fjárvís
Mynd / TB
Fréttir 4. ágúst 2017

Skil á vorbók í Fjárvís

Höfundur: Mast
Búnaðarstofa Matvælastofnunar vekur athygli sauðfjárbænda á því að ganga frá skilum á vorbók fyrir 20. ágúst 2017.
 
Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ef vorbók í Fjárvís hefur ekki verið skilað fyrir 20. ágúst 2017 frestist stuðningsgreiðslur til sauðfjárbænda frá og með 1. september. Um er að ræða skilyrði sem kemur nú til framkvæmdar í fyrsta sinn skv. a lið 6. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1151/2016. 
 
Aukin bandvídd á Vestfjörðum
Fréttir 27. ágúst 2024

Aukin bandvídd á Vestfjörðum

Nýr bylgjulengdarbúnaður á stofnneti Mílu á Vestfjörðum styður nú við aukna band...

Saman í rannsóknir
Fréttir 27. ágúst 2024

Saman í rannsóknir

Matís og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til að au...

Bændamarkaður á Grund á Jökuldal
Fréttir 27. ágúst 2024

Bændamarkaður á Grund á Jökuldal

Í sumar hefur bændamarkaður verið rekinn á Grund á Jökuldal við Stuðlagil, fjöls...

Fiskeldisskóli slær í gegn
Fréttir 26. ágúst 2024

Fiskeldisskóli slær í gegn

Fiskeldisskóli unga fólksins hefur víða verið vel sóttur í sumar.

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu
Fréttir 23. ágúst 2024

Mesti vöxturinn í mjólkurframleiðslu

Búist er við að neysla á landbúnaðarvörum á heimsvísu aukist um 13 prósent á næs...

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður
Fréttir 23. ágúst 2024

Anton Kári sveitarstjóri er nýr formaður

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, er nýr formaður stjórn...

Bændur í sólarselluverkefni
Fréttir 23. ágúst 2024

Bændur í sólarselluverkefni

Fyrirtækið Alor sérhæfir sig í orkulausnum, meðal annars innleiðingu á framleiðs...

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...