Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987
Gamalt og gott 3. apríl 2017

Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987

Í öðru tölublaði Bændablaðsins þann 20. júlí árið 1987 var talsvert fjallað um smygl á kjötvörum; skinku og nautakjöti á forsíðu og blaðsíðum 6-7 einnig. Út úr rannsókn blaðsins kom í ljós að löglegur og ólöglegur skinkuinnflutningur með farmönnum inn í landið var talinn nema hundruðum kílóa á mánuði. 

Var rætt við starfsmann hjá einu af stærstu kjötvinnslufyrirtæki landsins um smygl á kjöti. „Þegar haldnar eru stórar veislur á veitingahúsum hérna í bænum, með yfir 100 manns og öllum boðioð upp á nautalundir – og það er ekki keypt af okkur og ekki heldur af stærsta samkeppnisaðila okkar – þá vitum við að það er verið að framreiða smyglað kjöt,“ sagði viðmælandi Bændablaðsins. „Þetta gerist mjög oft en það er erfitt að sanna svonalagað. Það má líka segja að sé verið að smygla upp í vöntun á markaðnum því hingað til hefur ekki þýtt neitt að hringja og panta með skömmum fyrirvara 20 kg af nautalundum án þess að ætla að kaupa lærin með.“

Lesa má þetta annað tölublað Bændablaðsins á vefnum timarit.is:

2. tbl. 1987

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...