Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sprettur hækkar í verði
Fréttir 17. desember 2014

Sprettur hækkar í verði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skeljungur hefur sent frá nýjan verðlista fyrir Sprett sem gildir til 31 janúar 2015. Líkt og annar áburður á markaði hefir Sprettur hækkað í verði frá síðasta ári.

Tvær nýjar tegundir að Spretti eru í boði að þessu sinni. Önnur inniheldur einungis köfnunarefni og kalí, Sprettur N22-0-11 en hin megináburðarefnin þrjú auk selens, Sprettur 22-5-5+Se+Vorvaki. Með vorvaka er átt við áburðarhúðun sem ætlað er að flýta fyrir sprettu á vorin og saman stendur af mangan og sinki, fosfor og köfnunarefni í auðleysanlegu formi.

Sprett áburði má rekja mest til hækkunar á köfnunarefni á heimsmarkaði samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá Skeljungi.

Viðskiptavinum er boðið upp á þrjár leiðir til að greiðslu á áburðinum, fyrir 15. Mars, fyrir 15. maí og með greiðsludreifingu eða haustgreiðslu fyrir 15. október. Í greiðsludreifingu felast sjö jafnar vaxtalausar og mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga fyrsta hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2014.
 

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...