Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Stórar og fallegar kartöflur í Flóanum
Mynd / MMH
Fréttir 21. júlí 2014

Stórar og fallegar kartöflur í Flóanum

Höfundur: MHH

Von er á mjög góðri kartöflu­uppskeru í sumar, en kartöflubændur landsins byrjuðu sumir að taka upp um síðustu mánaðamót. Hafa nýjar kartöflur síðan verið að streyma inn á markaðinn við góðar undirtektir viðskiptavina.


Ástæðan fyrir því að kartöflurnar koma svo snemma á markað er að vorið var einstaklega hagstætt kartöflubændum, hlýtt og góður raki.


„Þetta lítur mjög vel út. Ég hef aldrei verið svona snemma í því að taka upp, kartöflurnar eru stórar og fínar,“ segir Kristján Gestsson, kartöflubóndi í Forsæti IV í Flóahreppi. Hann hefur ræktað kartöflur í 44 ár.
„Við tókum fyrstu kartöflurnar upp 3. júlí og höfum haldið stöðugt áfram enda landsmenn sólgnir í ný

jar íslenskar kartöflur á þessum árstíma,“ bætir Kristján við. 

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...