Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ungbændaefni teyma kálfa.
Ungbændaefni teyma kálfa.
Fréttir 21. ágúst 2014

Sveitasæla í Skagafirði

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasæla í Skagafirði verður sett laugardaginn 23. ágúst næstkomandi klukkan 10.00.

Á sýningunni koma saman vélasalar, landbúnaðarfyrirtæki, handverksfólk og bændur og kynna það nýjasta í vélageiranum og landbúnaði ásamt handverksvörum. Sunnudaginn 24. ágúst verða eftirfarandi bú opin almenningi til skoðunar: Loðdýrabúið Loðfeldur á Gránumóum, skógræktarbýlið Krithóll, kúabúið Glaumbær 2, ferðaþjónustubýlið Lýtingsstaðir og gróðurhúsin á Starrastöðum.

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...