Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hin nýja stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna. F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, Ingvi Þorfinnsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ingólfsson og Helgi Kjartansson.  Helgi, Guðmundur og Ingvi eru aðalmenn í stjórn.
Hin nýja stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna. F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, Ingvi Þorfinnsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ingólfsson og Helgi Kjartansson. Helgi, Guðmundur og Ingvi eru aðalmenn í stjórn.
Mynd / ÁÞ
Fréttir 11. desember 2014

Þorfinnur Þórarinsson lætur af formennsku

Aðalfundur Landgræðslufélags Biskupstungna var haldinn mánudaginn 24. nóvember í Aratungu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fluttu Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Garðar Þorfinnsson héraðsfulltrúi erindi um landgræðslu. 
 
Þorfinnur Þórarinsson, formaður félagsins til margra ára, gaf ekki kost á sér í endurkjör. Úr varastjórn gekk Egill Jónasson. Í þeirra stað voru kjörnir Ingvi Þorfinnsson í aðalstjórn og Guðrún Magnúsdóttir í varastjórn.  Í aðalstjórn eru, auk Ingva, þeir Helgi Kjartansson og Guðmundur Ingólfsson. Stjórnin á eftir að skipta með sér verkum.  Félagið hélt upp á 20 ára starfsafmæli á árinu. 
 
Á fundinum kom fram að afmælisins hefði verið minnst með margvíslegum hætti. Til dæmis var haldinn landgræðsludagur í samvinnu við Landgræðsluna. Þá fór félagið í heimsókn til Landgræðslunnar og gefinn var út bæklingur um starf félagsins.

2 myndir:

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...