Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Hin nýja stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna. F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, Ingvi Þorfinnsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ingólfsson og Helgi Kjartansson.  Helgi, Guðmundur og Ingvi eru aðalmenn í stjórn.
Hin nýja stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna. F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, Ingvi Þorfinnsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ingólfsson og Helgi Kjartansson. Helgi, Guðmundur og Ingvi eru aðalmenn í stjórn.
Mynd / ÁÞ
Fréttir 11. desember 2014

Þorfinnur Þórarinsson lætur af formennsku

Aðalfundur Landgræðslufélags Biskupstungna var haldinn mánudaginn 24. nóvember í Aratungu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fluttu Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Garðar Þorfinnsson héraðsfulltrúi erindi um landgræðslu. 
 
Þorfinnur Þórarinsson, formaður félagsins til margra ára, gaf ekki kost á sér í endurkjör. Úr varastjórn gekk Egill Jónasson. Í þeirra stað voru kjörnir Ingvi Þorfinnsson í aðalstjórn og Guðrún Magnúsdóttir í varastjórn.  Í aðalstjórn eru, auk Ingva, þeir Helgi Kjartansson og Guðmundur Ingólfsson. Stjórnin á eftir að skipta með sér verkum.  Félagið hélt upp á 20 ára starfsafmæli á árinu. 
 
Á fundinum kom fram að afmælisins hefði verið minnst með margvíslegum hætti. Til dæmis var haldinn landgræðsludagur í samvinnu við Landgræðsluna. Þá fór félagið í heimsókn til Landgræðslunnar og gefinn var út bæklingur um starf félagsins.

2 myndir:

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...