Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu
Fréttir 18. nóvember 2014

Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fuglaflensa af gerðinni H5 hefur greinst á hænsnabúum í Hollandi og Þýskalandi og andabúi í Englandi.

H5N8 vírusinn sem um ræðir er talinn geta smitast í menn en ekki sagður eins hættulegur H5N1 vírusinn sem getur dregið fólk til dauða. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að slátra öllum fuglum á búunum þremur og einangra þau til að draga úr líkum á smiti í önnur fuglabú.

Ástæða smitsins er sögð geta stafað af farfuglum, hugsanlega álft, á leið til vetrarstöðva sinna sunnar í álfunni.

Sami vírus greindist á fjölda fuglabúa í Suðaustur Asíu fyrr á árinu og hefur nú borist til Evrópu.

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...