Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Úða hreindýr með sjálflýsandi efni
Fréttir 20. mars 2014

Úða hreindýr með sjálflýsandi efni

Höfundur: Erlent

Finnskir hreindýraeigendur úða hreindýr sín, einkum horn þeirra, með sjálflýsandi efni til að koma í veg fyrir að ekið sé á þau. Í gangi er tilraunaverkefni þar sem bæði horn dýranna og hluti af feldinum eru lituð. Árangursríkast er að lita hornin en nokkuð er um að hluti af feldinum sé einnig litaður.

Vitað er að um 4.000 hreindýr farast árlega í Norður-Noregi þegar bílar aka á þau. Flestir árekstrar af þessu tagi verða í nóvember og desember þegar dimmt er og hálka á vegum.

Norðmenn hafa kynnt sér málið en ekki fylgt enn í fótspor Finna. Norskir fjárbændur óttast að ullin á fénu klístrist við litunina og að hitavörnin sem ullin gefur minnki. Vegagerðin í Noregi hefur lýst sig reiðubúna til að leggja málinu lið.

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...