Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Verð hefur lækkað
Fréttir 16. júlí 2014

Verð hefur lækkað

Höfundur: Vilmundur Hansen

Verð á evrópsku hveiti lækkaði mikið í síðustu viku og hefur ekki verið jafn lágt í lengri tíma. Þurrkar í Frakklandi draga úr uppskeru.

Verðlækkunina má rekja til þess að í nýlegri skýrslu frá Landbúnaðarstofnun Bandaríkjanna kemur fram að birgðir þar sé nægar. Út frá langtímaveðurspám fyrir Bandaríkin má gera ráð fyrir góðri uppskeru á kornbelti Bandaríkjanna og gæti verð í Evrópu því fallið enn meira þegar líða fer á haustið.

Skilyrði í Þýskalandi hafa verið kornbændum í vil undanfarið en talið er að rigningar geti tafið þegar kemur að uppskeru. Búist er við met uppskeru af korn í Svíþjóð á þessu ári.

Færri útflutt hross
Fréttir 7. janúar 2025

Færri útflutt hross

Útflutningur íslenskra hrossa árið 2024 verður minni en í fyrra.

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt
Fréttir 7. janúar 2025

Lækjarbakki flyst í Gunnarsholt

Ákveðið hefur verið að flytja meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholt á Rang...

Smáforrit til að panta sæðingar
Fréttir 6. janúar 2025

Smáforrit til að panta sæðingar

Smáforritið Fang, sem er notað fyrir pantanir á sæðingum og skráningar fyrir frj...

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins
Fréttir 6. janúar 2025

Haukur er nýr formaður Gæðingadómarafélagsins

Haukur Bjarnason, bóndi á hrossaræktarbúinu Skáney í Reykholtsdal, er nýr formað...

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti
Fréttir 6. janúar 2025

„Íslenskt lambakjöt“ verndað afurðaheiti

Gagnkvæm viðurkenning er nú á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands o...

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...