Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Verð hefur lækkað
Fréttir 16. júlí 2014

Verð hefur lækkað

Höfundur: Vilmundur Hansen

Verð á evrópsku hveiti lækkaði mikið í síðustu viku og hefur ekki verið jafn lágt í lengri tíma. Þurrkar í Frakklandi draga úr uppskeru.

Verðlækkunina má rekja til þess að í nýlegri skýrslu frá Landbúnaðarstofnun Bandaríkjanna kemur fram að birgðir þar sé nægar. Út frá langtímaveðurspám fyrir Bandaríkin má gera ráð fyrir góðri uppskeru á kornbelti Bandaríkjanna og gæti verð í Evrópu því fallið enn meira þegar líða fer á haustið.

Skilyrði í Þýskalandi hafa verið kornbændum í vil undanfarið en talið er að rigningar geti tafið þegar kemur að uppskeru. Búist er við met uppskeru af korn í Svíþjóð á þessu ári.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...