Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar
Fréttir 21. júlí 2014

„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjúklingabúið Bredenbecker Geflügel GmbH í neðra Saxlandi hefur viðurkennt að hafa blekkt viðskiptavini sína í fjölda mörg ár og hafa slátrað og selt þúsundir búrhænsna sem „free rance“ eða hænur sem fá að ganga frjálsa.

Á umbúðunum sem kjötið var selt í var vottað og sagt að kjúklingarnir væru aldir við bestu hugsanlegu skilyrði en ekki ekki í búrum. Umrædd vottun, Neuland, á að tryggja að kjúklingarnir sé ræktaðir eftir ströngustu kröfum og að aðbúnaður dýranna sé eins og best verður á kosið.

Talsmaður Neuland segir í frétt á vefsíðunnu TheLocal að vottunarstöðin muni að öllum líkindum fara í mál við framleiðendann vegna misnotkunar á vottuninni.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...