Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar
Fréttir 21. júlí 2014

„Frjálsar“ hænur ekki frjálsar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjúklingabúið Bredenbecker Geflügel GmbH í neðra Saxlandi hefur viðurkennt að hafa blekkt viðskiptavini sína í fjölda mörg ár og hafa slátrað og selt þúsundir búrhænsna sem „free rance“ eða hænur sem fá að ganga frjálsa.

Á umbúðunum sem kjötið var selt í var vottað og sagt að kjúklingarnir væru aldir við bestu hugsanlegu skilyrði en ekki ekki í búrum. Umrædd vottun, Neuland, á að tryggja að kjúklingarnir sé ræktaðir eftir ströngustu kröfum og að aðbúnaður dýranna sé eins og best verður á kosið.

Talsmaður Neuland segir í frétt á vefsíðunnu TheLocal að vottunarstöðin muni að öllum líkindum fara í mál við framleiðendann vegna misnotkunar á vottuninni.

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...