Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tveggja daga Slow Food-hátíð
Líf og starf 19. október 2023

Tveggja daga Slow Food-hátíð

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Slow Food Reykjavík stendur fyrir tveggja daga hátíðahöldum undir yfirskriftinni BragðaGarður.

Hátíðin fer fram dagana 20. og 21. október næstkomandi, með fræðslu- erindum, vinnustofum og matarmarkaði Samtaka smáframleiðenda matvæla.

Hátíðin verður haldin í Garðskála Grasagarðs Reykjavíkur og verður Kaffi Flóra með veitingar í boði í anda Slow Food.

Fimmtudaginn 20. október, á degi kartöflunnar, verður sérstök sýning á frækartöflum. Í grennd við Garðskála Grasagarðsins verður sýning á villtum erfðalindum ræktaðra nytjaplantna.

Ókeypis er inn og á alla fyrirlestra og vinnustofur.

BragðaGarður er samstarfsverkefni Slow Food Reykjavík, Grasagarðs Reykjavíkur, Samtaka smáfram- leiðenda matvæla, Beint frá býli, Biodice um Líffræðilega fjölbreytni 2023 og Kaffi Flóru.

Dagskrá

Föstudagur 20. október

11:30 Slow Food á fleygiferð og aldrei mikilvægari, Dóra Svavarsdóttir, formaður Slow Food. 12:00 Philosophy of food,
Ole Martin Sandberg.

12:30 Skyr, Þóra Valsdóttir

13:00 Íslenska geitin, Birna Baldursdóttir

13:30 Mikilvægi skordýra, Gísli Már Gíslason

14:00 Skógarmatur, Elisabeth Bernard

14:30 Kartöflur frá fræi til fæðu, Dagný Hermannsdóttir

15:00 Af hverju lífrænt? VOR verndum og ræktum

15:30 Slow Food travel.

16:00 Smáframleiðendur, tækifæri og möguleikar, Oddný Anna Björnsdóttir og Handverksbjór, smakk og umræður, Hinrik Carl Ellertsson

16:30 Hæglætis Mathús, hvað er nú það? Gunnar Garðarsson

Laugardagur 21. október

12:00 Hvernig á að lyktgreina vín, Gunnþórunn Einarsdóttir

13:00 Þari úr hlaðborði fjörunnar, Eydís Mary Jónsdóttir

14:00 Íslenskt ostasmakk. Eirný Sigurðardóttir

Skylt efni: Slow Food Reykjavík

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!
Líf&Starf 19. apríl 2022

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!

Nú hefur leikfélag Hólmavíkur sett upp farsann Bót og betrun eftir Michael Coone...