Skylt efni

CAP

Frakkland fær mest, eða 10 sinnum meira en Danmörk
Fréttir 8. júní 2021

Frakkland fær mest, eða 10 sinnum meira en Danmörk

Með árlegu framlagi upp á rúma 7 milljarða danskra króna skipar Danmörk 14. sæti yfir þau lönd innan ESB sem fá mestan landbúnaðarstuðning frá ESB. Efst er Frakkland með nær 10 sinnum meiri stuðning en Danmörk.

Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur
Fréttir 20. maí 2021

Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur

Franska bændasambandið FDSEA skipulögðu mikil mótmæli á stór-Parísarsvæðinu föstudaginn 30. apríl undir kjörorðunum; „Frakkland, viltu enn hafa bændur?“

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka
Fréttir 18. maí 2021

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka

Endurskoðendadómstóll Evrópu (European Court og Auditors - ECA) komst að þeirri niðurstöðu í skýrslu á síðasta ári að lítill sem enginn árangur hafi náðst innan Evrópusambandsins í að draga úr notkun og minnka hættu af notkun margs konar eiturefna í landbúnaði. Sala og notkun á virkum efnum er enn gríðarleg.

Vilja stuðning við smáframleiðslu og verndun vistkerfa
Fréttir 30. október 2019

Vilja stuðning við smáframleiðslu og verndun vistkerfa

Good food Good farming (Góður matur, góður landbúnaður) er grasrótarhreyfing sem starfar í Evrópu og stendur fyrir árvekni­dögum í október í kjölfar kosninga til Evrópuþings í vor.

Kallað eftir róttækum breytingum á  sameiginlegri landbúnaðarstefnu ESB
Fréttir 31. mars 2017

Kallað eftir róttækum breytingum á sameiginlegri landbúnaðarstefnu ESB

Slow Food-hreyfingin og fleiri en 150 önnur evrópsk félagasamtök skoruðu fyrir skemmstu á leiðtoga Evrópusambandsins (ESB) að beita sér fyrir róttækri endurskoðun á sameiginlegri landbúnaðarstefnu sambandsins (CAP).

Nær helmingur íbúa ESB vill auka stuðning við bændur
Fréttaskýring 12. apríl 2016

Nær helmingur íbúa ESB vill auka stuðning við bændur

Í umræðum um nýja búvörusamninga íslenska ríkisins við bændur hefur borið mjög á harðri gagnrýni varðandi stuðning við landbúnað yfir höfuð. Þar eiga samtök bænda við ramman reip að draga.

Vandi vegna lágs afurðaverðs og aukins kostnaðar