Niturbindandi maís
Vonir eru bundnar við að niturbindandi maís sem finnst í suðurhluta Mexíkó eigi eftir að draga verulega úr áburðarnotkun í landbúnaði og auka stórlega möguleika á ræktun í ófrjósömu landi.
Vonir eru bundnar við að niturbindandi maís sem finnst í suðurhluta Mexíkó eigi eftir að draga verulega úr áburðarnotkun í landbúnaði og auka stórlega möguleika á ræktun í ófrjósömu landi.
Áætlað er að erfðabreyttar plöntur séu ræktaðar á um 190 milljónum hekturum lands í heiminum. Mest er ræktunin í Bandaríkjum Norður-Ameríku, Brasilíu og Argentínu.
Yfirmaður Syngenta, eins stærsta framleiðanda skordýraeiturs í heiminum, segir yfirgnæfandi líkur á matvælaskorti í heiminum á innan við tuttugu árum verði notkun á skordýraeitri og erfðabreyttum plöntum hætt.
BASF, sem er þriðja stærsta fyrirtæki í heimi, þegar kemur að erfðabreytingu og framleiðslu á efnum sem notuð eru til matvælaframleiðslu, eykur hlut sinn í sölu matjurtafræja.
Á ársfundi norsku Bændasamtakanna í júní var töluverð umræða um nýja tækni til að breyta genum með ákveðinni aðferð, svokallaðri CRISPR-tækni, (Clustered Regularly Interspaced Short Palendromic Repeats), sem er einfaldari og ódýrari aðferð við breytingu á genum en áður hefur þekkst.
Í viðtali við Árna Bragason í nýútkomnu tímariti Bændablaðsins segir hann okkur verða að nota erfðatæknina. Í upphafi viðtals segir hann að erfðatæknin valdi stökkbreytingum í plöntum.
Tilgangurinn með nýtingu erfðatækni í landbúnaði er margþættur. Þar á meðal eru rannsóknir til að kanna virkni gena og að auka uppskeru, bæta gæði matvæla og eða þol plantna gegn sjúkdómum, skordýrum eða umhverfisþáttum.
Umræðan um kynbætur með aðstoð erfðatækni er hitamál. Sumir segja reynsluna af tækninni of takmarkaða og að það verði að fara varlega í að leyfa hana. Aðrir segja að andstaða við tæknina byggi á misskilningi og vanþekkingu.