Greiðslumarkskerfið er kúabændum hagfellt
Fyrir nokkrum árum, nánar tiltekið 2016, kom ég að því verki ásamt öðrum að gera athugun á stuðningskerfum við mjólkurframleiðslu.
Fyrir nokkrum árum, nánar tiltekið 2016, kom ég að því verki ásamt öðrum að gera athugun á stuðningskerfum við mjólkurframleiðslu.
Þegar tiltekinn hópur bænda hefur tök á að eignast mjólkurkvóta með því að vera í skuldasambandi við samvinnufélagið sitt veldur það ugg meðal þeirra sem ekki tilheyra hópnum. Staðan er sér í lagi athyglisverð þegar samvinnufélag þetta er gríðarlega fjársterkt veldi í atvinnulífinu.
Meirihluti kúabænda sem þátt tóku í skoðanakönnun sem stjórn Landssambands kúabænda lét gera um miðjan mars er frekar eða mjög jákvæður gagnvart núverandi greiðslumarkskerfi.
Nokkur umræða hefur verið um mögulegt afnám opinberrar verðlagningar í mjólkurframleiðslu samhliða mögulegu afnámi núverandi greiðslumarkskerfis (kvóta).
Samstarfsnefnd Samtaka afurðastöðva (SAM) í mjólkuriðnaði og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa lagt til, við framkvæmdanefnd búvörusamninga, að greiðslumark mjólkur fyrir verðlagsárið 2016 verði 137 milljónir lítra. Á þessu ári er greiðslumarkið 140 milljónir lítra.
Á dögunum bárust um það fregnir að aukning í mjólkurframleiðslu hefði verið tæp 15 prósent miðað við sama tíma í fyrra og voru þá horfur á því að framleiðsla þessa árs yrði meiri en greiðslumark ársins, sem er 140 milljónir lítra.