John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evrópskra blaðamanna. Þá er John Deere 6120M AutoPowr dráttarvélin valin dráttarvél ársins hvað gagnsemi varðar.
John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evrópskra blaðamanna. Þá er John Deere 6120M AutoPowr dráttarvélin valin dráttarvél ársins hvað gagnsemi varðar.
Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar jafn rótgróinn risaframleiðandi á landbúnaðarvélum og John Deere velur sér nýjan umboðsaðila á Íslandi. Ekki síst þar sem John Deere, sem er eitt þekktasta dráttarvélarmerkið á heimsvísu, hefur verið umboðslaust hérlendis í fjölda ára.
Markaðsmiðstöð dráttarvélaframleiðandans John Deere á svæði 2 í Mannheim í Þýskalandi sendi frá sér yfirlýsingu 30. mars. Þar var því lýst yfir að Íslyft ehf. sé frá og með þeim degi umboðsaðili fyrirtækisins á Íslandi.
Mikil eftirvænting var vegna kynningar á nýrri rafdrifinni dráttarvél frá John Deere á SIMA-landbúnaðarsýningunni Paris International Agribusiness Show sem fram fór 26. febrúar til 2. mars.