Skylt efni

kartöflubændur

Kartöflubú yfirleitt fjölskyldubú
Líf og starf 30. ágúst 2023

Kartöflubú yfirleitt fjölskyldubú

Hjónin Sigurbjartur Pálsson og Jóhanna Lilja Þrúðmarsdóttir eru kartöflubændur á Skarði í Þykkvabæ. Þau hafa stundað kartöflubúskap frá árinu 1982.

Fyrstu kartöflurnar komnar í verslanir
Fréttir 22. júlí 2022

Fyrstu kartöflurnar komnar í verslanir

Kartöflubændur við Hornafjörð og í Þykkvabæ eru farnir að taka upp fyrstu kartöflurnar og senda í verslanir. Að sögn kartöflubænda lítur ágætlega út með kartöfluuppskeru í ár.

Mygla kom upp í kartöflugörðunum og síðan tók við þrálát vætutíð
Fréttir 23. september 2021

Mygla kom upp í kartöflugörðunum og síðan tók við þrálát vætutíð

„Mér er alveg hætt að lítast á blikuna,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi í Skarði í Þykkvabæ. Viðvarandi rigningartíð undanfarið gerir að verkum að ekki er hægt að sinna upptökustörfum, garðar eru blautir og ekki hægt að fara um þá þó svo að einn og einn þurr dagur komi inn á milli.

Útlit fyrir góða kartöfluuppskeru sunnanlands
Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013
Fréttir 19. mars 2019

Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013

Samkvæmt nýjustu tölum Hag­stofu Íslands varð verulegur sam­dráttur í framleiðslu á útiræktuðu grænmeti á Íslandi á síðasta ári. Var kartöfluuppskeran m.a. sú minnsta síðan 2013. Virðist sá samdráttur vera að nokkru í takt við óvenju votviðrasamt tíðarfar.

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði
Viðtal 25. október 2018

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði

Frá 1976 hefur Sigurgeir Ólafsson plöntusjúkdómafræðingur haft umsjón með stofnræktun kartöfluútsæðis fyrir kartöflu­bændur á Íslandi.

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi
Fréttir 17. september 2018

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi

Fyrir nokkrum vikum voru upp­skeru­horfur á bænum Forsæti IV slæmar vegna stanslausra rign­inga í sumar, en ágætt veður í lok ágúst gaf þeim vonir um að útkoman yrði ágæt þrátt fyrir allt.

Með kartöflur úr Þykkvabæ á markað í vistvænum pappírsumbúðum
Fréttir 7. september 2018

Með kartöflur úr Þykkvabæ á markað í vistvænum pappírsumbúðum

Vaxandi eftirspurn hefur verið eftir vistvænum umbúðum fyrir matvörur í stað plastumbúða sem tröllriðið hafa markaðnum á undanförnum árum. Nú hefur fyrirtækið 1000 ára sveitaþorp ehf. hafið markaðssetningu á kartöflum úr Þykkvabæ í smekklega hönnuðum bréfpokum.

Áminning til kartöflubænda
Lesendarýni 25. mars 2015

Áminning til kartöflubænda

Fjöldi þeirra skaðvalda sem fundist hafa á kartöflum hér á landi er nálægt tveim tugum, veiru-, bakteríu- og sveppa­sjúkdómar auk mein­dýrs­ins kartöfluhnúðorms.