Skylt efni

kúabú

Stöndum vörð um íslenska mjólkurframleiðslu
Af vettvangi Bændasamtakana 23. júní 2023

Stöndum vörð um íslenska mjólkurframleiðslu

Kúabúum á Íslandi heldur stöðugt áfram að fækka. Um aldamótin voru yfir 1.000 kúabú með skráð greiðslumark hér á landi en þeim hafði fækkað niður í 679 bú árið 2011.

Ekki byggt á einni nóttu
Viðtal 5. maí 2023

Ekki byggt á einni nóttu

Á Helgavatni í Þverárhlíð starfrækja tvær fjölskyldur kúabú sem hafa getið sér orðstír fyrir fyrirhyggju í rekstri, að ryðja brautina í stæðuverkun heys og nýlega fengu þau verðlaun fyrir besta kynbótanautið. Síðastnefnda atriðið segja þau ráðast af tilviljun, en athygli vekur að þau hafa ekki notað heimanaut í tvo áratugi. Breytingar eru í vændum ...

Sjálfvirkt eftirlit með kálfum
Á faglegum nótum 17. október 2022

Sjálfvirkt eftirlit með kálfum

Síðustu árin hafa fleiri og fleiri fyrirtæki lagt áherslu á að auka enn frekar á sjálfvirknina við kúabúskap og hafa orðið stórstígar framfarir við margs konar sjálfvirkt eftirlit með gripunum s.s. sjálfvirkar mælingar á hreyfingu gripa, meltingu eða mögulegum veikindum og hafa þessi kerfi fyrst og fremst verið hönnuð fyrir fullorðna...

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður
Fréttir 30. maí 2022

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður

Jónatan Magnússon og Una Lára Waage, sem hafa verið með búrekstur á Hóli í Önundarfirði, eru þessa dagana að ganga frá kaupum á Stóru-Hildisey II í Landeyjum af Jóhanni Nikulássyni og Sigrúnu Hildi Ragnarsdóttur. Mun Jónatan og fjölskylda í framhaldinu flytja allar sínar mjólkurkýr suður ásamt mjólkurkvóta.

Með afurðahæstu kýr landsins 2020
Fréttir 29. mars 2021

Með afurðahæstu kýr landsins 2020

Kúabúið að Búrfelli í Svarfaðardal var afurðahæsta kúabú landsins að meðaltali á árskýr á árinu 2020, samkvæmt skýrsluhaldi Ráðgjafarmiðstöðvar landbún­aðarins. Þar mjólkaði hver kýr að meðaltali 8.579 kg yfir árið.

Smitgát á kúabúum
Á faglegum nótum 24. ágúst 2020

Smitgát á kúabúum

Á þessum merkilegu tímum þegar smitgát er á allra vörum leiðir það hugann að smitgát á kúabúum, sem allt of víða má bæta verulega.

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum
Á faglegum nótum 14. febrúar 2020

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum

Líkt og undanfarin ár hefur nú verið tekið saman yfirlit yfir útbreiðslu mjaltaþjónatækn-innar hér á landi og árið 2019 var ár mikilla breytinga en alls bættust við 19 ný mjaltaþjónabú á árinu og 26 mjaltaþjónar til viðbótar voru teknir í notkun.

Mjótt á munum á listanum yfir afurðahæstu kúabúin
Fréttir 28. nóvember 2019

Mjótt á munum á listanum yfir afurðahæstu kúabúin

Hurðarbaksbúið ehf. í Flóahreppi á Suðurlandi var á toppnum í lok október yfir afurðahæstu kúabúin það sem af er ári. Ekki munar þó miklu á því og búinu á Hóli í Svarfaðardal við Eyjafjörð og búinu á Kirkjulæk 2 í Fljótshlíð í Rangárþingi eystra.

Eyfirskum kúabúum hefur fækkað úr 250 í 83 en framleiðslan þrefaldast
Fréttir 25. apríl 2018

Eyfirskum kúabúum hefur fækkað úr 250 í 83 en framleiðslan þrefaldast

Eyfirskir kúabændur eru ekkert að gefa eftir þótt búum hafi fækkað verulega og muni halda áfram að fækka á næstu árum.

Heildarsala á mjólkurafurðum hefur aldrei verið meiri
Fréttir 23. mars 2017

Heildarsala á mjólkurafurðum hefur aldrei verið meiri

Aðalfundur Samtaka afurða­stöðva í mjólkuriðnaði (SAM) vegna 31. starfsárs félagsins var haldinn 9. mars síðastliðinn. Þar kom fram að metsala var á mjólkurafurðum á síðasta ári.

Með mestu meðalafurðir sem þekkjast í heiminum í dag
Fréttir 30. maí 2016

Með mestu meðalafurðir sem þekkjast í heiminum í dag

Landbúnaður í Ísrael er óvenju fjölbreyttur þegar horft er bæði til legu landsins og landgæða, sem og í samanburði við nágrannalöndin.

Nýtt fjós í Flatey með tveggja milljón lítra framleiðslugetu
Fréttir 14. ágúst 2015

Nýtt fjós í Flatey með tveggja milljón lítra framleiðslugetu

Á kúabúinu Flatey á Mýrum í Hornafirði rís eitt stærsta fjós landsins þessa dagana. Forsvars­menn búsins, sem er í eigu Selbakka ehf., hyggjast tvöfalda mjólkurframleiðslu á Flateyjarbúinu en nú eru þar framleiddir um 900 þúsund lítrar á ársgrundvelli.

Framkvæmdir við 240 kúa fjósbyggingu að hefjast - myndskeið
Fréttir 15. apríl 2015

Framkvæmdir við 240 kúa fjósbyggingu að hefjast - myndskeið

„Þetta er í raun viðbygging við það fjós sem fyrir er – þó hún verði auðvitað talsvert stærri en gamla fjósið. Ég sótti um að fá að reisa fjósið í fyrra, en þurfti að fara með framkvæmdina í deiliskipulag og því frestaðist hún um ár, má segja,“ segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi og húsasmíðameistari í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.