Seiglan er ótrúleg
Á Matvælaþingi fjallaði hin úkraínska Olga Trofimtseva um framtíðarþróun matvælakerfa heimsins. Hún ræddi við Bændablaðið um stöðu bænda og landbúnaðarframleiðslu í Úkraínu.
Á Matvælaþingi fjallaði hin úkraínska Olga Trofimtseva um framtíðarþróun matvælakerfa heimsins. Hún ræddi við Bændablaðið um stöðu bænda og landbúnaðarframleiðslu í Úkraínu.
Veruleiki bænda og staða landbúnaðar í Úkraínu í dag er hörmuleg, segir Olga Trofimtseva, fyrrverandi landbúnaðarráðherra landsins, en hún var stödd hér á landi á dögunum í tilefni Matvælaþings.
Innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar síðastliðinn og ekki sér fyrir endann á þeim átökum enn. Deilur milli þjóðanna eiga sér langa sögu sem meðal annars felst í því að Rússar hernámu og innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. Úkraínski landbúnaðarblaðamaðurinn Iurri Mykhailov segir í samtali við Bændablaðið að ás...
Úkraínski landbúnaðarblaðamaðurinn Iurri Mykhailov segir ástandið í heimalandi sínu einkennast af ringulreið og fullkominni óvissu.
Undanfarnar vikur hafa borist fregnir af því að rússneskir hermenn fari ránshendi um hernumin svæði í Úkraínu.