Áhættumat erfðablöndunar – hvað næst?
Uppbygging laxeldis í sjókvíum við Ísland hefur verið leidd af íslenskum fulltrúum erlendra fjárfesta og skilað þeim aðilum miklum fjárhagslegum ávinningi.
Uppbygging laxeldis í sjókvíum við Ísland hefur verið leidd af íslenskum fulltrúum erlendra fjárfesta og skilað þeim aðilum miklum fjárhagslegum ávinningi.
Matvælastofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón króna fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski.
Í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar segir að eldi á laxi á heimsvísu hafi aukist mikið á undanförnum áratugum og að laxeldi sé nær eingöngu stundað í sjókvíum en slíkt er víða umdeilt vegna umhverfisáhrifa.
Nú stendur yfir undirbúningur hérlendis undir stóraukna framleiðslu á laxi sem alinn er á landi eingöngu, svonefnt landeldi.
Auka á fræðslu og þekkingu og styðja við að gera tækifærin sem byggja á tækniþróun og nýsköpun í vinnslu eldisafurða sýnilegri með samstarfi Marels og Lax-Inn, nýsköpunar- og fræðslumiðstöðvar lagareldis, sem nýlega var staðfest með undirritun samnings.
Síðastliðinn áratug hafa áskoranir laxeldisgreinarinnar á Íslandi breyst að því leyti að nú er ekki lengur spurt hvort sú atvinnustarfsemi sé yfirleitt raunhæf við krefjandi aðstæður heldur hvernig starfseminni skuli háttað til langframa
Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, hefur greinst í eldisfiski úr sjókví Laxar fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Ef greiningin sem nú liggur fyrir reynist rétt er þetta í fyrsta sinn sem sjúkdómsvaldandi afbrigði ISA-veirunnar greinist í laxi hér á landi.
Saga laxveiða á stöng á Íslandi er löng og merkileg. Erlendir veiðimenn hófu að koma hingað til lands til að stunda laxveiðar á seinni hluta 19. aldar og eftir það var ekki aftur snúið. Óspillt náttúra, fallegar ár og villti laxinn sem kemur til baka á sínar heimaslóðir á hverju ári var það sem heillaði erlenda sem innlenda veiðimenn og gerir enn í...
Við skipan starfshóps um stefnumótun í fiskeldi var aðeins hafður þröngur hópur sérhagsmunaaðila ásamt opinberum starfsmönnum. Starfshópurinn skilaði af sér skýrslu árið 2017 sem var grunnur að lögum um fiskeldi sem samþykkt voru á árinu 2019. Í vinnu stefnumótunarhópsins er hugað að sérhagsmunum, þar sem drifkrafturinn var að tryggja hagsmuni stær...
Áhættumat erfðablöndunar gefið út af Hafrannsóknastofnun árið 2017 felur í sér að horfa, gera ekki neitt og mæla síðan tjónið. Það gengur út á að leggja mat á hvort atburður hafi átt sér stað og grípa þá til aðgerða. Einu viðbrögðin eftir að ljóst er að eldislax hefur sloppið er að veiða við sjókvíar.
Vöktun er mikilvæg til að fylgjast með því hvort eldislax sé að ganga upp í veiðiár og er grunnforsenda þess að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir.
Landssamband veiðifélaga mun nú í vikunni leggja fram kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna meðferðar Skipulagsstofnunar á umsókn Arctic Sea Farm hf. um rekstrarleyfi fyrir 8.000 tonna laxeldi í Ísafjarðardjúpi.
Forsendur eru vafasamar eða beinlínis rangar í Áhættumati erfðablöndunar sem samþykkt var með lögum frá Alþingi Íslendinga árið 2019.
Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lagst er harðlega gegn því að eldi frjórra norskra laxa verði leyft í opnum sjókvíum.
Tölur úr skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um virði lax- og silungsveiða í síðasta Bændablaði vöktu mikla athygli. Þar var sjónum m.a. beint að landbúnaði á Vesturlandi þar sem lax- og silungsveiði er að skila 69% af efnahagslegu virði greinarinnar.
Heitið lax er samheiti yfir ættkvíslir fiska sem tilheyra laxaætt og finnast í Atlants- og Kyrrahafi og fjölda landlukta stöðuvatna á landi. Alls 98% af laxi til manneldis er eldisfiskur og að langmestu leyti Atlantshafslax.