„Ég brenn fyrir góðum jarðvegi“
Þann 2. mars síðastliðinn hélt fagráð í lífrænum landbúnaði málþing á Sólheimum í Grímsnesi þar sem áhersla var lögð á jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun.
Þann 2. mars síðastliðinn hélt fagráð í lífrænum landbúnaði málþing á Sólheimum í Grímsnesi þar sem áhersla var lögð á jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun.
Stjórn sænska mjólkurafurðafélagsins Norrmejerier hefur hvatt lífræna bændur til að skipta yfir í hefðbundna mjólkurframleiðslu.
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur vegna styrkja til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum í landbúnaði hefur verið framlengdur til 3. júní næstkomandi.
Í Bændablaðinu fimmtudaginn 10. júní sl. birtist grein eftir Eygló Björk Ólafsdóttur, formann Verndunar og ræktunar – VOR, félags framleiðenda í lífrænum búskap. Þar fer hún fram á yfirlýsingu frá undirritaðri, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, um afstöðu skólans til aðsendra umsagna tveggja sérfræðinga skólans vegna umræðuskjals um landbúnaðarste...
Nýlega kom út umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland og var almenningi gefinn kostur á að leggja inn skriflegar athugasemdir. Mér finnst margt ágætt í þessu skjali en sá þó ástæðu til að koma með athugasemdir vegna kaflans um lífrænan landbúnað.
Í umsagnarferli um skýrsluna Ræktum Ísland!, samræðuskjal um landbúnaðarstefnu kennir ýmissa grasa, enda mikið skjal og fróðlegt. Í skýrslunni er réttilega komið auga á þau tækifæri sem falist geta í því fyrir bændur að tileinka sér lífrænan landbúnað, enda sé þar eftirspurn frá neytendum t.a.m. fyrir sérhæfðum vörum af góðum gæðum. Skýrsluhöfundar...
Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi.
Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu sem unnin var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og kom út í ár. Heiti skýrslunnar er Markaðsgreining lífrænnar fæðu á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.
Fimm umsóknir um styrk til aðlögunar að lífrænum búskap bárust Búnaðarstofu Matvælastofnunar, en umsóknarfresturinn rann út um miðjan maí.
Það eru fleiri en íslenskir sauðfjárbændur sem hafa tapað útflutningsmörkuðum í Rússlandi vegna refsiaðgerða ESB í tengslum við Úkraínumálið. Eistlendingar hafa t.d. misst markaði í Rússlandi fyrir alifugla- og svínaafurðir svo og mjólk og mjólkurafurðir. Kúabændur þar hafa snúið sér í vaxandi mæli að nautakjötsframleiðslu af beitargripum og sauðfé...
Í vor, 2017, sótti höfundur lífræna ráðstefnu í Þýskalandi. Þar var meðal annars skoðaður bóndabær Irene og Josef Braun í Freising. Frá 1988 er þessi bóndabær í lífrænu samtökunum Bioland e.V. sem er með strangari reglur en Evrópusambandið um lífræna vottun (ESB nr. 834/2007).
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti um það í janúar síðastliðnum að íslensk stjórnvöld myndu hverfa frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun.
Ísland virðist vera að dragast verulega aftur hvað varðar framleiðslu á lífrænum landbúnaðarvörum. Í Bændablaðinu 22. september var fjallað um lífrænan landbúnað í Evrópu. Þar kom fram að flestar þjóðir, þar sem sæmileg velmegun er, bættu nokkuð við sig í lífrænum landbúnaði á árunum 2013 til 2014, ef hlutfall landnotkunar sem fer undir lífrænan l...
Talsverð vitundarvakning hefur orðið á undanförnum árum varðandi þann þátt landbúnaðar sem fellur undir skilgreininguna lífræn framleiðsla. Það sem ýtt hefur undir þessa þróun erlendis er vaxandi notkun erfðabreyttra afbrigða samhliða aukinni notkun eiturefna.
Fyrir Evrópuþinginu liggja nú drög að nýrri reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu í Evrópusambandinu.