Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.
Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.
Eftir að hafa fengið niðurstöður arfgerðargreiningar á öllum fjárstofni sínum, segir Elín Anna Skúladóttir, bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, sárt að mikill fjöldi gripa með mótstöðu gegn riðu hafi verið felldir.
RML og Íslensk erfðagreining (ÍE) hafa nú hafið samstarf varðandi arfgerðargreiningar sauðfjár m.t.t. riðumótstöðu. Munu því sýni sem greind verða á vegum RML haustið 2023 verða rannsökuð hjá ÍE. Hér verður farið nokkrum orðum yfir fyrirkomulag greininga í haust á vegum RML.
Segja má að fyrsta lögformlega skrefið hafi nú verið tekið í þá átt að gera Íslendingum fært að rækta upp riðuþolinn sauðfjárstofn, með verndandi arfgerðum gegn riðusmitum.
Í þessum pistli verður rætt um arfgerðargreiningar haustið 2022 ásamt fleiri atriðum sem tengjast því stóra verkefni sem fram undan er – að rækta upp riðuþolna stofna.
Matvælastofnun hvetur til arfgerðagreininga með tilliti til næmis gegn riðusmiti og að bændur nýti þá þekkingu í sinni ræktun.
Mikil gerjun hefur átt sér stað á síðustu misserum í málum tengdum rannsóknum á riðuveiki. RML, Keldur, Karólína í Hvammshlíð og hópur ótrúlega áhugasamra erlendra vísindamanna hafa komið að verkefnum sem m.a. miða að því að leita í stofninum að verndandi arfgerðum. Öll þessi vinna miðar að því að hafa fleiri verkfæri í baráttunni við riðuveiki með...