Skylt efni

Sjálfbærni

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, leiddi vinnu við gerð loftslagsvegvísis bænda. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ragnheiður Björk komið víða við á sviði umhverfis- og loftslagsmála bæði hérlendis og erlendis á liðnum árum.

Ný landbúnaðarstefna á grunni umhverfis, sjálfbærni, sérstöðu og verðmætasköpunar
Lesendarýni 15. febrúar 2021

Ný landbúnaðarstefna á grunni umhverfis, sjálfbærni, sérstöðu og verðmætasköpunar

Öll ríki reka einhvers konar matvæla- eða landbúnaðarstefnu og þar er Ísland engin undantekning. Lengi vel mótaðist þessi stefna af þáttum eins og byggðafestu og matvælaöryggi. Meginstefið í landbúnaðarstefnu allra vestrænna ríkja var þannig að tryggja nægilegt framboð af matvælum í helstu fæðuflokkum.

Sjálfbærari og umhverfisvænni skipaiðnaður
Fréttir 3. febrúar 2020

Sjálfbærari og umhverfisvænni skipaiðnaður

Tækni til að koma í veg fyrir nokkra losun út í andrúmsloftið sem skaðlegt er fyrir umhverfið í skipaiðnaði er nú langt komið í þróun hjá nokkrum fyrirtækjum í Noregi.

Sjálfbærni í matvælaframleiðslu
Vistvænt og sjálfbært samfélag
Líf&Starf 23. febrúar 2016

Vistvænt og sjálfbært samfélag

Í bæjarfélaginu Hurdal í Austur-Noregi er nú fyrsti vistvæni bæjarkjarninn í byggingu sem samanstendur af íbúðarhúsum byggðum úr náttúrulegum efnum, bóndabæ og vistvænni sameiginlegri miðstöð steinsnar frá íbúðabyggðinni.

Samræma þarf verklag hjá opinberum stofnunum
Fréttir 22. september 2015

Samræma þarf verklag hjá opinberum stofnunum

Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu hefur skilað tilögum sínum til umhverfisráðherra. Í skýrslunni er niðurstöðum hópsins skipt í þrjá meginflokka.

Nauðsynlegt að auka sjálfbæra neyslu
Fréttir 29. desember 2014

Nauðsynlegt að auka sjálfbæra neyslu

Forvarnir gegn myndun úrgangs felast í að nýta auðlindir okkar sem best og að koma í veg fyrir framleiðslu eða notkun ónauðsynlegs varnings.