Skylt efni

Skagaströnd

Íbúðum verður fjölgað á Skagaströnd
Fréttir 22. febrúar 2022

Íbúðum verður fjölgað á Skagaströnd

Lítið hefur verið byggt af íbúðarhúsnæði á Skagaströnd á liðn­um árum, einungis hefur fjölgað um eina íbúð síðast­liðinn áratug þegar byggt var einbýlishús. Íbúðaskortur er farinn að hafa veruleg áhrif. Í núgildandi húsnæðisáætlun sveitar­félags­­ins kemur m.a. fram að skortur á íbúðarhúsnæði komi í veg fyrir eðlilega framþróun sveitarfélagsins.

Sameiginlegt markmið að nýta sérþekkingu sem best
Líf og starf 13. mars 2020

Sameiginlegt markmið að nýta sérþekkingu sem best

Samstarfssamningur milli BioPol á Skagaströnd og Háskólans á Akureyri var endurnýjaður á dögunum og gildir til næstu fimm ára. BioPol og háskólinn hafa átt í farsælu samstarfi frá árinu 2007.

Matarsmiðja sett upp hjá BioPol
Fréttir 25. október 2016

Matarsmiðja sett upp hjá BioPol

BioPol ehf. á Skagaströnd ætlar að setja upp matarsmiðju sem starfrækt verður í tengslum við rannsóknarstofu félagsins og hefur auglýst eftir matvælafræðingi til að hafa umsjón með henni.