Skylt efni

Skordýr

Norskir skordýrasér­fræðingar sóttir heim
Á faglegum nótum 24. nóvember 2023

Norskir skordýrasér­fræðingar sóttir heim

Dagana 24.-26. október síðastliðinn heimsóttu Ragnheiður Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, og Rúna Þrastardóttir, doktorsnemi við Landbúnaðarháskólann, starfsstöð NIBIO í Ullensvang í Noregi.

Skordýr sem fóðurhráefni fyrir dýr
Fréttir 13. október 2023

Skordýr sem fóðurhráefni fyrir dýr

Íslenskt lið tók á dögunum í fyrsta sinn þátt í evrópskri nýsköpunarkeppni fyrir nemendur á sviði lífvísinda.

Stærsta skordýraeldi á Norðurlöndum
Fréttir 11. október 2022

Stærsta skordýraeldi á Norðurlöndum

Rétt utan við Horsens á Jótlandi stefnir fóður- og matvælafyrirtækið Enorn Biofactory á að starfrækja stærstu skordýraeldisstöð á Norðurlöndum. Blaðamaður Bændablaðsins heimsóti stöðina síðastliðið sumar og fræddist um áformin og væntanlegar afurðir eldisstöðvarinnar.

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni
Fréttir 1. apríl 2020

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni

Heimurinn er í skordýra­krísu og afleiðing­arnar geta orðið hrikalegar fyrir mannfólkið segja vísindamenn. Ein milljón dýrategunda er í hættu á að deyja út og er helmingur þeirra skordýr.

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður
Fréttir 30. janúar 2020

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður

Í október 2019 var verkefni sett af stað að frumkvæði Matís sem gengur út á að vinna þrjú prótein úr örþörungum, skordýrum og einfrumungum og sannreyna notagildi þeirra í ýmsum matvælum og dýrafóðri.

Gríðarleg fækkun skordýra á liðnum áratugum gæti valdið hruni vistkerfa
Fréttir 27. nóvember 2019

Gríðarleg fækkun skordýra á liðnum áratugum gæti valdið hruni vistkerfa

Notkun skordýraeiturs auk gróðureyðingarefna, áburðar og annarra hjálparefna i landbúnaði eykst stöðugt í beinu samhengi við markaðssókn risafyrirtækjanna í efnaiðnaðinum.

Skordýr og þari sem fóðurbætir
Fréttir 28. febrúar 2018

Skordýr og þari sem fóðurbætir

Samkvæmt yfirlýsingu frá Alþjóðasjóði villtra dýra, WWF, verður að finna nýjan valkost við fóðrun búfjár til að draga úr skógareyðingu og eyðingu náttúrulegra svæða í heiminum.

Hljóðbylgjur sem tæla til sín pöddur
Fréttir 1. desember 2015

Hljóðbylgjur sem tæla til sín pöddur

Tæki sem gefur frá sér hljóð sem líkist mökunarkalli skordýrs sem leggst á appelsínulundi í Flórída lofar góðu í baráttunni við kvikindið sem veldur talsverðum skaða í ræktuninni á hverju ári.

Skordýr sem matvæli
Fréttir 3. nóvember 2015

Skordýr sem matvæli

Aukinn áhugi er á neyslu og markaðssetningu skordýra í Evrópu og öðrum þróuðum ríkjum þar sem ekki hefur verið venja að neyta þeirra.