Skylt efni

skordýraeitur

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.

ESB notar stríðið í Úkraínu sem afsökun fyrir að leyfa notkun á skordýraeitri
Fréttir 1. júní 2022

ESB notar stríðið í Úkraínu sem afsökun fyrir að leyfa notkun á skordýraeitri

Í landbúnaði er hvergi notað meira af skordýraeitri en í ávaxtarækt. Evrópuríki hafa reynt að berjast gegn slíkri eiturefnanotkun og bönnuðu m.a. notkun klórpýrifors (Chlorpyrifos) skordýraeiturs í janúar 2020. Ástæðan var rannsókn EFSA sem gaf til kynna að eitrið ylli heilaskaða í börnum. Bandaríkin settu svipaðar reglur í ágúst 2021.

Ísland er í 154 sæti af 160 þjóðum með eina allra minnstu eiturefnanotkun á heimsvísu
Fréttaskýring 14. mars 2022

Ísland er í 154 sæti af 160 þjóðum með eina allra minnstu eiturefnanotkun á heimsvísu

Ríflega fjórar milljónir tonna af skordýraeitri, gróðureyðingar­efnum og sveppaeitri hafa verið notaðar í landbúnaði 160 ríkja á ári hverju. Jarðvegsmengun vegna notkunar slíkra efna veldur sívaxandi áhyggjum. Töluvert af þessum efnum endar í korni og öðrum matvælum og í raun veit enginn hvaða langtímaáhrif það hefur á heilsu fólks.

Hafa áhyggjur af leifum varnarefna
Fréttir 9. ágúst 2021

Hafa áhyggjur af leifum varnarefna

Félag vistfræðinga á Spáni krefjast þess að varnarefnanotkun í matvælaiðnaði í landinu verði minnkuð um helming fyrir árið 2023 miðað við það sem nú er, sérstaklega þau sem eru mjög eitruð og ekki leyfisskyld. Þetta gáfu þeir út eftir að ný gögn sýndu mikið magn af leifum varnarefna sem fundust í matvælum á Spáni.

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka
Fréttir 18. maí 2021

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka

Endurskoðendadómstóll Evrópu (European Court og Auditors - ECA) komst að þeirri niðurstöðu í skýrslu á síðasta ári að lítill sem enginn árangur hafi náðst innan Evrópusambandsins í að draga úr notkun og minnka hættu af notkun margs konar eiturefna í landbúnaði. Sala og notkun á virkum efnum er enn gríðarleg.

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári
Fréttaskýring 11. október 2018

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári

Sala eiturefna í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins jókst umtalsvert á árunum frá 2011 til 2016 samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu ESB. Þar vekur notkun á sveppa- og bakteríueitri sérstaka athygli sem og á illgresis- og mosaeyði sem og skordýraeitri.

Matvælaskortur yfirvofandi ef hætt verður að nota skordýraeitur og erfðabreyttar plöntur
Fréttir 2. júlí 2018

Matvælaskortur yfirvofandi ef hætt verður að nota skordýraeitur og erfðabreyttar plöntur

Yfirmaður Syngenta, eins stærsta framleiðanda skordýraeiturs í heiminum, segir yfirgnæfandi líkur á matvælaskorti í heiminum á innan við tuttugu árum verði notkun á skordýraeitri og erfðabreyttum plöntum hætt.

Vistvænt fyrirbyggjandi varnarefni fyrir landbúnað
Fréttir 28. júní 2018

Vistvænt fyrirbyggjandi varnarefni fyrir landbúnað

Teymi frá Tækniháskólanum í München (TUM) telur sig vera komið með efni sem getur komið í stað skordýraeiturs og er án allra eiturefna. Efnið er sagt koma í veg fyrir ágang skordýra með lykt líkt og moskítófælingarefni, en er niðurbrjótanlegt og óskaðlegt lífríkinu.

Mítlar hafa ekki fundist í búrhænum á Íslandi í marga áratugi
Fréttaskýring 25. ágúst 2017

Mítlar hafa ekki fundist í búrhænum á Íslandi í marga áratugi

Skordýraeitrið fipronil hefur nú fundist í eggjum í 15 ríkjum Evrópusambandsins og í Hong Kong. Efnið hefur verið notað til að drepa mítla og lýs á hænum en notkun þess er stranglega bönnuð í matvælaiðnaði. Mítlar hafa ekki fundist í búrhænum á Íslandi í marga áratugi.

Milljónir eggja fjarlægð úr hillum verslana í Evrópu vegna skordýraeiturs
Fréttir 4. ágúst 2017

Milljónir eggja fjarlægð úr hillum verslana í Evrópu vegna skordýraeiturs

Yfirvöld í Þýskalandi, Hollandi og Belgíu hafa látið kalla inn milljónir eggja úr verslunum. Krafist er lögreglurannsókna eftir að mælingar sýndu hátt hlutfall skordýraeitursins fipronil í eggjum.

Hræðslan við pöddur
Skoðun 6. júlí 2017

Hræðslan við pöddur

Það er með ólíkindum hvað mörgum er illa við pöddur hvaða nafni sem þær nefnast. Köngulær, geitungar, blaðlýs, ranabjöllur, humlur og svo ég tali nú ekki um snigla.

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“
Fréttir 18. janúar 2017

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“

Umhverfisstofnun lauk nýverið eftirlitsverkefni þar sem kallað var eftir gögnum um sölu ársins 2015 á tilteknum varnarefnum, en undir það falla „plöntuverndarvörur“ (líka nefnt illgresiseyðir eða jurtaeitur) og nagdýraeitur sem notuð eru í atvinnuskyni. Í úrtaki voru sjö fyrirtæki sem setja þessar vörur á markað hér á landi.

Frakkar nota mest af skordýraeitri við vínrækt
Fréttir 1. desember 2015

Frakkar nota mest af skordýraeitri við vínrækt

Vínræktendur í Frakklandi hafa undanfarið fengið yfir sig holskeflu af málaferlum sem tengjast heilsubresti og veikindum starfsmanna sem talið er að tengist ofnotkun á skordýraeitri við ræktunina.

Illgresiseyðir og skordýraeitur notað á 98% uppskerunnar
Fréttir 11. nóvember 2015

Illgresiseyðir og skordýraeitur notað á 98% uppskerunnar

Þótt framboð eldri tegunda skordýraeiturs og annarra varnarefna hafi farið verulega minnkandi á markaði í Skotlandi á undanförnum árum er hún samt enn gríðarlega mikil. Þá hefur ýmislegt verið að gerast bak við tjöldin með þróun og markaðssetningu nýrra efna sem leysa þau gömlu af hóli.

Drög að reglugerð um meðferð varnarefna til kynningar
Fréttir 29. september 2015

Drög að reglugerð um meðferð varnarefna til kynningar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um meðferð varnarefna.

Ekki skimað fyrir tilteknu skordýraeitri á Íslandi
Fréttir 15. september 2015

Ekki skimað fyrir tilteknu skordýraeitri á Íslandi

Í frétt Ríkisútvarpsins á dögunum var greint frá því að komið hafi í ljós í könnun matvælaeftirlitsins norska að efninu Spirodiclofen sé sprautað í grænmeti og ávexti þar í landi, til að mynda epli og jarðarber.

Leyfa notkun á skordýraeitri sem drepur býflugur
Fréttir 20. ágúst 2015

Leyfa notkun á skordýraeitri sem drepur býflugur

Brest stjórnvöld hafa gefið bænd­um leyfi til að nota skordýraeitur sem er bannað innan landa Evrópu­sambandsins. Leyfið er tímabundið og gildir í 120 daga.

Ný reglugerð um plöntuverndarvörur
Fréttir 30. júní 2015

Ný reglugerð um plöntuverndarvörur

Reglugerð um plöntuverndarvörur hefur tekið gildi. Markmið hennar er að gera notkun slíkra vara eins örugga og hægt er fyrir heilbrigði manna og dýra og fyrir umhverfið.