Sveinn Margeirsson ráðinn sveitarstjóri Skútustaðahrepps
Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, greinir frá því í Facebook-færslu í dag að hann hafi ákveðið að sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Matvælastofnun kærði Svein í nóvember á síðasta ári vegna þátttöku hans í svokölluðu örslátrunarverkefni Matís, þar sem hann stýrði aðferð við heimaslátrun lamba og sölu afurða þeirra á bændamar...
Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, segir í málsvörn sinni gegn ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í svokölluðu örslátrunarmáli að hann hafi ekki slátrað sjálfur lömbunum og því sé það hans krafa að hann verði sýknaður af öllum sakargiftum.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni fyrrverandi forstjóra Matís fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir ...
Glæpir sem tengjast matvælaframleiðslu færast í aukana og aukinn flutningur matvæla milli landa gerir eftirlit með matvælaglæpum erfitt. Eftirlit með innlendum og innfluttum matvælum er takmarkað hér á landi vegna fjárskorts eftirlitsaðila. – Gagnrýnin hugsun neytenda sterkasta vopnið gegn matvælasvindli, segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís